fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Kluivert til United? – Liverpool þarf að rífa fram budduna ef liðið vinnur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. maí 2018 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er lokaður en það er þó enn verið að ræða ýmis mál.

Hér má sjá það helsta í pakkanum í dag.

————

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur áhuga á Justin Kluivert leikanni Ajax. (Mirror)

Everton íhugar að ráða Marco Silva í sumar. (Goal)

FC Bayern mun reyna að kaupa Paulo Dybala eftir Robert Lewandowski fer. (Bild)

Arsenal heur haft betur gegn Bayern um Caglar Soyuncu leikmann Freiburg. (Standard)

Tottenham ætlar að bjóða 30 milljónir punda í Ryan Bertrand í sumar og íhugar að kaupa Alfie Mawson varnarmann Swansea. (Star)

Liverpool þarf að borga Southampton 10 milljónir punda vegna klaásúla í kaupum á Virgil Van Dijk, Sadio Mane, Dejan Lovren, Nathaniel Clyne og Adam Lallana ef liðið vinnur Meistaradeildina. (Sun)

Crystal Palace mun ræða nýja samninga við Yohan Cabaye og Joel Ward. (Guardian)

Aston Villa mun reyna að fá Gareth Barry ef liðið kemst upp. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið