fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Var Klopp að reka aðstoðarmann sinn?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. apríl 2018 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er lokaður en það er þó enn verið að ræða ýmis mál.

Hér má sjá það helsta í pakkanum í dag.

————

Bournemouth er tilbúið að berjast við Tottenham og Manchester United um Kieran Tierney. (SUn)

Mauricio Pochettino neitar að staðfesta að hann verði áfram hjá Tottenham. (Mirror)

Jurgen Klopp hefur rekið aðstoðarmann sinn Zeljko Buvac eftir deilur þeirra. (Recrd)

Christian Benteke mun ræða framtíð sína hjá Crystal Palace í sumar. (Mail)

Burnley, Wolves og West Ham vilja fá Craig Dawson varnarmann West Brom. (Mirror)

Arsene Wenger tekur fjórar til fimm vikur að ákveða næsta skref sitt. (Standard)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er með tilboð frá Sádí á borðinu

Er með tilboð frá Sádí á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel
433Sport
Í gær

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina