fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Tottenham með gríðarlega mikilvægan sigur á Watford

Ritstjórn DV
Mánudaginn 30. apríl 2018 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 2 – 0 Watford
1-0 Dele Alli (16′)
2-0 Harry Kane (48′)

Tottenham tók á móti Watford í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna.

Það var Dele Alli sem kom Tottenham yfir strax á 16. mínútu eftir laglegan undirbúning Christian Eriksen og staðan því 1-0 í hálfleik.

Harry Kane bætti svo við öðru marki Tottenham á 48. mínútu eftir frábæra sendingu frá Kieran Trippier.

Ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum og lokatölur því 2-0 fyrir Tottenham sem er áfram í fjórð sæti deildarinnar með 71 stig, einu stigi á eftir Liverpool en Lundúnarliðið á leik til góða.

Watford er hins vegar komið í þrettánda sæti deildarinnar með 38 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag