fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433

Manchester City jafnaði met Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 29. apríl 2018 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City jafnaði met Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti West Ham.

City hefur verið í raun óstöðvandi í deildinni en liðið er með 19 stiga forskot á toppi deildarinnar.

West Ham átti ekki séns í þá bláu í dag en lærisveinar Pep Guardiola unnu sannfærandi 4-1 sigur.

City er nú búið að vinna 30 leiki og jafnaði met deildarinnar í sigrum en Chelsea vann 30 leiki tímabilið 2016/2017.

Það verður að teljast líklegt að City bæti það met enda ennþá þrír leikir til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Egill Þór er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar
433Sport
Í gær

Skelfileg tölfræði Haaland í síðustu leikjum – Sjáðu hvað hann hefur gert

Skelfileg tölfræði Haaland í síðustu leikjum – Sjáðu hvað hann hefur gert
433Sport
Í gær

Vill virða draum föður síns og gæti spilað fyrir óvænt félag – Verður alltaf þakklátur félaginu sem kom honum á kortið

Vill virða draum föður síns og gæti spilað fyrir óvænt félag – Verður alltaf þakklátur félaginu sem kom honum á kortið