fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Manchester City fór létt með West Ham

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 29. apríl 2018 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 1-4 Manchester City
0-1 Leroy Sane
0-2 Pablo Zabaleta(sjálfsmark)
1-2 Aaron Cresswell
1-3 Gabriel Jesus
1-4 Fernandinho

Manchester City var í engum vandræðum með lið West Ham í dag en liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Fá lið hafa átt roð í City á þessu tímabili og það sama var upp á teningnum í dag í 4-1 sigri gestanna.

City er nú með 93 stig á toppi deildarinnar eftir 35 umferðir, 19 stigum á undan Manchester United.

West Ham er ekki í of góðum málum en liðið er aðeins þremur stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran