fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433

City hefur ennþá áhuga á sóknarmanni Leicester

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. apríl 2018 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vill fá Riyad Mahrez, sóknarmann Leicester City en frá þessu greina enskir fjölmiðlar í dag.

City lagði fram nokkur tilboð í leikmanninn í síðasta janúarglugga en Leicester hafnaðu þeim öllum.

Mahrez var ekki sáttur með að félagið vildi ekki selja sig og var í fýlu í nokkrar vikur og mætti ekki á æfingar hjá liðinu.

Eftir að hann snéri aftur hefur hann verið algjörlega frábær í liði Leicester og hefur hann skorað 11 mörk og lagt upp önnur 8 á þessari leiktíð.

Leicester er sagt tilbúið að selja Mahrez fyrir rétta upphæð í sumar en verðmiðinn á honum er talinn vera í kringum 70 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir komur Marius Lundemo – Hefur margoft unnið norsku deildina

Valur staðfestir komur Marius Lundemo – Hefur margoft unnið norsku deildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman