fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Myndband: Wolves fór upp án þess að spila – Svona var fagnað

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. apríl 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina án þess að spila, liðið á leik í dag.

Þetta var ljóst eftir að Fulham gerði jafntefli við Brentford á heimavelli í Championship deildinni í gær.

Wolves er sögufrægt félag en síðustu ár hafa verið erfið, félagið hefur hins vegar úr gríðarlegu fjármagni að spila. Það hefur skilað sér.

Jafnteflið hjá Fulham voru líka góð tíðindi fyrir Aron Einar Gunnarsson og félaga í Cardiff.

LIðið er nú í öðru sæti deildarinnar með 83 stig, stigi meira en Fulham og á leik til góða. Cardiff á fjóra leiki eftir.

Liðið var saman á hóteli og fagnaði vel þegar tíðindin bárust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
433Sport
Í gær

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur
433Sport
Í gær

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir