fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433

Bale pirraður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. apríl 2018 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale kantmaður Real Madrid er að verða pirraður á stöðu sinni hjá félaginu en vill reyna að vera áfram í herbúðum stórliðsins.

Bale hefur misst sæti sitt sem lykilmaður í liðinu og fær ekki að byrja alla leiki.

Hann var meðal annars á bekknum í báðum leikjunum gegn PSG í Meistaradeildini og byrjaði á bekknum í fyrri leiknum gegn Juventus í Meistaradeidinni.

Bale fékk hins vegar að byrja síðari leikinn en þegar staðan var slæm í hálfleik ákvað Zinedine Zidane að kippa Bale af velli.

Isco, Lucas Vazquez og Marco Asensio virðast allir hafa meira straust frá Zidane. Möguleiki er á að Real Madrid reyni hreinlega að selja Bale í sumar til að fjármagna önnur kaup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Bale pirraður

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland kom upp úr hattinum en leikirnir færðir til Spánar

Ísland kom upp úr hattinum en leikirnir færðir til Spánar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zidane orðaður við áhugavert starf

Zidane orðaður við áhugavert starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fernandes varð verulega pirraður er hann heyrði í stuðningsmönnum United – ,,Aldrei upplifað annað eins“

Fernandes varð verulega pirraður er hann heyrði í stuðningsmönnum United – ,,Aldrei upplifað annað eins“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool