fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025
433

Bandaríkin eða Kína er það sem er í boði fyrir Torres

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. apríl 2018 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Torres framherji Atletico Madrid mun yfirgefa félagið þegar tímabilið er á enda.

Torres er 34 ára gamall og er samningur hans við félagið á enda.

Framherjinn knái hefur átt frábæran feril en hann snéri aftur heim árið 2015.

Þá hafði hann dvalið á Englandi hjá Liverpool og Chelsea, hann vann Meistaradeildina og Evrópudeildina með Chelsea.

Torres ólst upp hjá Atletico Madrid og fær heiðursleik undir lok tímabilsins.

,,Hann mun spila í nokkur ár í viðbót og það er Bandaríkin eða Kína sem er næsta skref,“ sagði Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Nagelsmann skrifar undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögð vera tilbúin að gera allt til að koma sambandinu aftur af stað – Hann er kominn með nóg af rifrildum og slagsmálum

Sögð vera tilbúin að gera allt til að koma sambandinu aftur af stað – Hann er kominn með nóg af rifrildum og slagsmálum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Framlengdi til 2031 og fer ekkert á árinu

Framlengdi til 2031 og fer ekkert á árinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja gera hann að langdýrasta leikmanni sögunnar

Vilja gera hann að langdýrasta leikmanni sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trúir ekki að barnsfaðirinn sé að flytja í annað land: Ásakaður um að sýna sumum börnum meiri athygli – ,,Hann er sjálfselskur“

Trúir ekki að barnsfaðirinn sé að flytja í annað land: Ásakaður um að sýna sumum börnum meiri athygli – ,,Hann er sjálfselskur“
433Sport
Í gær

City staðfestir kaupin á Egyptanum

City staðfestir kaupin á Egyptanum
433Sport
Í gær

Van Nistelrooy er ósáttur

Van Nistelrooy er ósáttur