Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.
Tottenham vann afar mikilvægan 2-1 sigur á Stoke City þar sem að Christian Eriksen skoraði bæði mörk gestanna.
Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með Burnley í dag vegna meiðsla en liðið vann 2-1 sigur á Watford í dramatískum leik.
Þá hafði Newcastle betur gegn Leicester City og er liðið nú komið upp í tíunda sæti deildarinnar.
Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.
AFC Bournemouth 2 – 2 Crystal Palace
0-1 Luka Milivojevic (47′)
1-1 Lys Mousset (65′)
1-2 Wilfried Zaha (75′)
2-2 Joshua King (89′)
Brighton & Hove Albion 1 – 1 Huddersfield Town
1-0 Jonas Loessl (29′)
1-1 Steve Mounie (32′)
Leicester City 1 – 2 Newcastle United
0-1 Jonjo Shelvey (18′)
0-2 Ayoze Perez (75′)
1-2 Jamie Vardy (84′)
Stoke City 1 – 2 Tottenham Hotspur
Watford 1 – 2 Burnley
1-0 Roberto Pereyra (61′)
1-1 Sam Vokes (70′)
1-2 Jack Cork (73′)
West Bromwich Albion 1 – 1 Swansea City
1-0 Jay Rodriguez (54′)
1-1 Tammy Abraham (75′)