fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
433

Lloris, Vertonghen, Kane, Alli, Eriksen og Son allir að gera nýja samninga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Telegraph eru allir mikilvægustu leikmenn Tottenham að skrifa undir nýja samninga.

Telegraph segir að Hugo Lloris og Jan Vertonghen séu næstir því að krota undir.

Þá er sagt að Harry Kane, Dele Alli, Christian Eriksen og Heung-Min Son séu einnig að gera slíkt hið sama.

Lærisveinninn, Maurico Pochettino er svo einnig í viðræum um að framlengja dvöl sína.

Það er hins vegar smá vesen með Moussa Dembele sem vill samning til 2022 en Tottenham vill ekki gera svo langan samning. Þá verður hann 35 ára gamall en meiðsli hafa talsvert hrjáð hann.

Þá hefur Toby Alderweireld varnarmaður liðsins ekki viljað framlengja samning sinn og er líklegur til þess að fara í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik