fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Segir að De Bruyne eigi að vinna verðlaunin frekar en Salah

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shay Given fyrrum markvörður segir að í sínu huga sé Kevin de Bruyne besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Flestir telja að hann eða Mohamed Salah fái verðlaunin en Given myndi velja De Bruyne.

,,Það er ekki hægt að segja nógu mikið um hversu góður De Bruyne hefur verið,“ sagði Given.

,,Hann er liðsmaður, hvað hann gerir fyrir City liðið er hreint magnað.“

,,Hann leggur mikið upp og skorar líka, hann sér hluti sem aðrir leikmenn sjá ekki.“

,,Hann er leikmaður ársins í mínum huga, stuðningsmenn Liverpool segja að þetta eigi að vera Salah. De Bruyne mun vinna deildina, það gefur honum aukið vægi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana