fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433

Klopp með skilaboð til leikmanna Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er mjög meðvitaðir um glæsta fortíð félagsins.

Eftir mögur ár í að vinna titla vill Klopp að leikmenn félagsins fari að skrifa sínu sögu.

Liðið er í dauðafæri í Meistaradeildinni en liðið er á leið í tveggja leikja einvígi við Manchester City í átta liða úrslitum.

,,Ég kann vel við félagið og það er fullt af sögu en nú þurfum við að skrifa okkar,“ sagði Klopp.

,,Ég hitti fólk sem man eftir hverju einasta marki Liverpool í 37 ár, liðið þarf að vera stolt af sögunni en við þurfum að skrifa okkar.“

,,Þú verður að gera þína hluti, leikmennirnir eru klárir í slaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg í maga City

Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Í gær

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford
433Sport
Í gær

Geta eytt á við stórliðin ef þeir komast upp á árinu – 36 milljónir í nýja leikmenn

Geta eytt á við stórliðin ef þeir komast upp á árinu – 36 milljónir í nýja leikmenn