fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
433

De Bruyne telur sig eiga skilið að vera kjörinn sá besti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne miðjumaður Manchester City er á því að hann sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Flestir telja að það verði De Bruyne eða Mohamed Salah hjá Liverpool sem fái verðlaunin.

,,Ef ég fæ þau þá væri það gott, fyrir mig og liðið,“ sagði De Bruyne.

,,Ég tel mig eiga þau skilið, ég hef verið mjög stöðugur í minni frammistöðu.“

,,Ég er sáttur með sjálfan mig, ég er ánægður með spilamennskuna. Ég átti ekki von á því að vera svona góður í ár.“

,,Ég hef ekki misst takt í neinum leik, ég hef fundið stöðuleika. Að halda þessu í öllum þessum leikjum gleður mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim tjáir sig – Segir að það komi í ljós á morgun hvort hann taki við United

Amorim tjáir sig – Segir að það komi í ljós á morgun hvort hann taki við United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrða að Amorim verði kynntur í dag

Fullyrða að Amorim verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haraldur óskar eftir því að láta af störfum hjá Víkingi

Haraldur óskar eftir því að láta af störfum hjá Víkingi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alexander Helgi mættur í KR – Kemur frítt frá Breiðablik

Alexander Helgi mættur í KR – Kemur frítt frá Breiðablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal horfir í hinn snögga kantmann sem getur komið frítt næsta sumar

Arsenal horfir í hinn snögga kantmann sem getur komið frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jónatan og Freysteinn til reynslu hjá sænska stórliðinu

Jónatan og Freysteinn til reynslu hjá sænska stórliðinu