fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433

Arnór Ingvi tróð puttunum í eyru sín

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elfsborg tók á móti Malmö í sænsku úrvalsdeildinni gær en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Matthias Svanberg kom heimamönnum yfir snemma leiks en Viktor Prodell jafnaði metin fyrir Elfsborg stuttu síðar.

Það var svo Arnór Ingvi Traustason sem skoraði sigurmark leiksins á 24. mínútu og lokatölur því 2-1 fyrir Malmö. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Malmö í dag en var skipt af velli á 86. mínútu.

Það vakti athygli þegar Arnór fagnaði að hann tróð puttunum í eyru sín.

,,Þetta var fyrir mig, ég hef fengið mikla gagnrýni síðustu ár. Ég hef slökkt á því og hlusta á sjálfan mig,“ sagði Arnór Ingvi sem fann sig ekki hjá Rapíd Vín eða AEK Aþenu.

,,Núna er ég í standi og er með sjálfstraust, það hefur aukist eftir að ég kom til Malmö. Þetta er frábært“

,,Það er fólk sem gagnrýnir, ég þekki mig sjálfan og líka mitt fólk. Mitt fólk styður mig alltaf, ég hef slökkt á þessu og skutlað þessari gagnrýni í ruslið.“

Arnór er að berjast um sæti í HM hópi Íslands en góð frammistaða með Malmö ætti að tryggja það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt hjá Chelsea gegn botnliðinu

Ansi þægilegt hjá Chelsea gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir
433Sport
Í gær

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?
433Sport
Í gær

Nota sama lögfræðing svo skilnaðurinn gangi hratt fyrir sig

Nota sama lögfræðing svo skilnaðurinn gangi hratt fyrir sig