fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Sérfræðingur BBC hraunar yfir Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace tók á móti Liverpool í ensku úrvaldeildinni um helgina en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Luka Milivojevic kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en þeir Sadio Mane og Mohamed Salah tryggðu Liverpool sigur í leiknum með mörkum í síðari hálfleik.

Jurgen Klopp vildi fá vítaspyrnu í leiknum þegar Sadio Mane fór niður í teignum en Garth Crook, sérfræðingur hjá BBC var ekki ánægður með Þjóðverjann eftir leikinn.

„Sadio Mane var frábær í leiknum en að Jugen Klopp hafi beðið um vítaspyrnu þegar að hann fór niður í teignum er galið,“ sagði Crook.

„Hversu oft þarf maður að segja þetta? Sernting innan teigs er ekki það sama og brot. Snerting er ekki vítaspyrna. Mane átti að vera löngu farinn af velli þegar atvikið átti sér stað.“

„Svo ákveður Klopp að gagnrýna dómarann eftir leik fyrir að gefa ekki víti. Klopp hefði átt að þakka dómaranum fyrir og láta sig hverfa,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina