fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Ekkert vandamál á milli Pogba og Mourinho?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

———–

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United segir að það sé ekkert vandamál á milli hans og Jose Mourinho, stjóra liðsins. (Telefoot)

Everton, West Ham og Swansea vilja öll fá Moussa Marega, framherja Porta. (Mirror)

Gianluca Vialli, fyrrum stjóri Chelsea segir að Antonio Conte geti ekki beðið eftir því að yfirgefa félagið. (Sky)

Conte segist ekki hafa áhyggjur af framtíð sínni hjá félaginu þrátt fyrir að liðið sé nánast úr leik í baráttunni um Meistaradeildarsæti. (Guardian)

Kylian Mbappe segir ekkert til í sögusögnum um að Neymar sé að fara til Real Madrid. (Telefoot)

Samuel Umtiti, varnarmaður Barcelona segist vera ánægður hjá félaginu. (Express)

Manchester City, Dortmund, Feyenoord og PSV munu berjast um Eljif Elmas, miðjumann Fenerbahce en hann er 18 ára gamall. (Bild)

Ekkert formlegt tilboð hefur borist í Alisson, markmann Roma en hann hefur verið sterklega orðaður við Liverpool og Real Madrid. (Football Italia)

West Ham þarf að borga 30 milljónir evra fyrir Rodrigo Battaglia. (O Jogo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina