fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Aron Einar spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Sheffield United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United tók á móti Cardiff í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Það var Leon Clarke sem kom heimamönnum yfir á 28. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik.

Anthony Pilkington jafnaði hins vegar metin fyrir Cardiff í uppbótartíma og lokatölur því 1-1.

Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff í kvöld og spilaði allan leikinn á miðjunni.

Cardiff er í öðru sæti deildarinnar með 80 stig, 5 stigum frá toppliði Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Í gær

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar