fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Mynd: Amma Aubameyang lést – Nafn hennar í hári hans

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 1. apríl 2018 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang var hetja Arsenal er Stoke heimsótti liðið í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Leikurinn var jafn og Arsenal var ekki að spila vel og þá sérstaklega í fyrri hálfleik.

Það var á 75 mínútu sem Bruno Martins Indi braut á Mesut Özil innan teigs.

Pierre-Emerick Aubameyang steig á punktinn og skoraði af nokkru öryggi.

Hann skoraði svo aftur tíu mínútum og sigurinn í höfn. Nokkrum mínútum síðar fékk Arsenal aðra vítapsyrnu og Aubameyang leyfði hann Alexandre Lacazette að taka hana, hann skoraði af öryggi.

Athygli vakti að Aubameyang var með nafn skrifað í hárið sitt.

,,Amma mín lést í síðustu viku og þetta er mín leið til að minnast hennar,
“ sagði framherjinn eftir leik.

Mynd af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar