fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Aubameyang tryggði Arsenal stigin þrjú

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 1. apríl 2018 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang var hetja Arsenal er Stoke heimsótti liðið í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Leikurinn var jafn og Arsenal var ekki að spila vel og þá sérstaklega í fyrri hálfleik.

Það var á 75 mínútu sem Bruno Martins Indi braut á Mesut Özil innan teigs.

Pierre-Emerick Aubameyang steig á punktinn og skoraði af nokkru öryggi.

Hann skoraði svo aftur tíu mínútum og sigurinn í höfn. Nokkrum mínútum síðar fékk Arsenal aðra vítapsyrnu og Aubameyang leyfði hann Alexandre Lacazette að taka hana, hann skoraði af öryggi.

Arsenal er með 51 stig, tíu stigum frá Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Benoný á leið til Englands

Benoný á leið til Englands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“