fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433

Jóhann Berg meiddist á kálfa í gær

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í leikmannahópi Burnley í dag er liðið heimsækir WBA.

Jóhann meiddist á kálfa í gær á æfingu Burnley og getur ekki spilað í dag.

Kantmaðurinn meiddist lítilega með íslenska landsliðinu á þriðjudag gegn Perú.

Meiðslin á kálfa tóku sig upp á æfingu en meiðslin ættu þó ekki að halda Jóhanni lengi frá vellinum.

Jóhann hefur átt fast sæti í byrjunarliði Burnley síðustu mánuði og verið einn besti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að kaupa Diogo Dalot

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að kaupa Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar vonast til að Aron spili ekki á Íslandi í sumar – „Ég var sammála honum á þeim tímapunkti“

Arnar vonast til að Aron spili ekki á Íslandi í sumar – „Ég var sammála honum á þeim tímapunkti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?