fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433

Liverpool reyndi að fá Bale fyrir Coutinho síðasta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. mars 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarmenn Liverpool voru meðvitaðir um það síðasta sumar að Philippe Coutinho vildi ekki vera hjá félaginu.

Samkvæmt spænskum fjölmiðlum í dag bað Liverpool um skipti á Coutinho og Gareth Bale leikmanni Real Madrid.

Coutinho fór ekki frá Liverpool síðasta sumar eins og hann vildi en fór til Barcelona í byrjun janúar.

Gareth Bale gæti farið frá Real Madrid í sumar og er hann sterklega orðaður við Manchester United.

Bale hefur átt erfitt uppdráttar hjá Real í ár, verið mikið meiddur og á bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah jafnaði metið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum
433Sport
Í gær

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Í gær

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag