fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Veðjaði á að barnabarnið myndi spila fyrir England – Græddi rúmlega tvær milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lewis Cook, leikmaður Bournemouth spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England á dögunum.

Hann kom inn á sem varamaður fyrir Jesse Lingard á 71. mínútu í 1-1 jafntefli liðsins gegn Ítalíu.

Þetta var hans fyrsti leikur fyrir enska landsliðið en fyrir fjórum árum síðan veðjaði afi hans á það að hann myndi spila sinn fyrsta landsleik áður en hann yrði 26 ára.

Cook var þá fastamaður í liði Leeds og en afi hans fékk stuðulinn 33 á að hann myndi ná að spila fyrir England.

Hann setti 500 pund á veðmálið og fékk tæplega 17.000 pund til baka og er því rúmlega tveimur milljónum ríkari í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið