fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Ástæðan fyrir því að Southgate var pirraður á Dele Alli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Soutgate, þjálfari enska landsliðsins var ekki ánægðu með Dele Alli, sóknarmann Tottenham á dögunum.

Alli byrjaði á bekknum í 1-0 sigri Englands á Hollandi í síðustu viku.

Það var Jesse Lingard sem skoraði eina mark leiksins en Alli kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik en náði ekki að setja mark sitt á leikinn.

Mirror greinir frá því í dag að Southgate hafi verið pirraður á hegðun Alli á bekknum en hann var mikið að grínast í liðsfélögum sínum þar sem hann sat.

Hann var lítið að fylgjast með leiknum og það fór í taugarnar á Southgate sem ákvað að geyma hann á bekknum líka í leiknum gegn Ítölum sem endaði 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu