fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Zola: Vona að Conte verði áfram hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianfranco Zola, fyrrum leikmaður Chelsea vonar að Antonio Conte verði áfram með liðið.

Conte er sagður ósáttur hjá Chelsea og vilja enskir miðlar meina að hann muni hætta með liðið í sumar.

„Hann er frábær stjóri, á því leikur enginn vafi,“ sagði Zola.

„Ég vona að hann verði áfram hjá Chelsea en það eru einhver vandamál þarna núna, það er klárt,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Í gær

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid