fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Umboðsmaður Klopp segir að hann gæti gert góða hluti hjá Bayern Munich

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Kosicke, umboðsmaður Jurgen Klopp segir að stjórinn myndi gera góða hluti hjá Bayern Munich.

Klopp stýrir Liverpool í dag og er mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum liðsins.

Liverpool er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Manchester City og þá er liðið í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 63 stig.

„Jurgen er ekki of stór fyrir Bayern og Bayern er ekki of stórt félag fyrir hann,“ sagði Kosicke.

„Hann gæti gert mjög góða hluti þarna, það er alveg klárt mál. Hann er hins vegar samningsbundinn Liverpool til ársins 2022 og hann er ekki búinn þar.“

„Hann er ekki að hugsa um önnur félög eins og staðan er í dag, það get ég staðfest,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið