fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Myndband: Skíthræddur Bailly hélt að Zlatan ætlaði í sig eftir kveðjuna á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 17:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic gekk til liðs við LA Galaxy í síðustu viku.

Hann kom til félagsins frá Manchester United en enska félagið rifti samningi sínum við Svíann svo hann gæti farið til Bandaríkjanna.

Zlatan kom til Manchester United árið 2016 og átti frábært fyrsta tímabil með liðinu en hann spilaði lítið á þessari leiktíð vegna krossbandsslita.

Hann setti inn kveðju á Instagram þegar hann kvaddi félagið en Eric Bailly, varnarmaður United setti áhugaverð ummæli við færsluna þegar sem hann sagði Svíanum að fara til fjandans.

Zlatan var svo mættu að kveðja liðsfélaga sína á dögunum og þar þóttist hann ætla að hjóla í Bailly sem varð skíthræddur fyrir vikið.

Myndband af þessu mjög svo skemmtilega atviki má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði