fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Mourinho sagður eiga stóran þátt í því að Pogba byrjaði á bekknum gegn Kólumbíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana.

Miðjumaðurinn hefur misst sæti sitt í byrjunarliði United og þá virðist samband hans við Jose Mourinho, stjóra liðsins ekki vera gott.

Mourinho er ekki ánægður með viðhorf leikmannsins og finnst hann eyða of miklum tíma í að hugsa um ímynd sína og það pirrar Portúgalann.

Yahoo Sports greinir frá því í dag að Mourinho hafi rætt við Didier Deschamps, stjóra franska liðsins og sagt honum að hann hafi áhyggjur af Pogba.

Deschamps er sama sinnis og ákvað því að bekkja leikmanninn gegn Kólumbíu í vináttuleik á dögunum.

Mourinho er hins vegar ekki á þeim buxunum að selja Pogba strax enda telur hann leikmanninn búa yfir miklum hæfileikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val