fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Mourinho búinn að sannfæra sóknarmann Real Madrid?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, sóknarmaður Real Madrid er á förum frá félaginu í sumar en frá þessu greina spænskir fjölmiðlar.

Leikmaðurinn kom til félagsins árið 2013 og átti frábært fyrsta tímabil en hann hefur verið afar óheppinn með meiðsli, undanfarin ár.

Marca greindi frá því í síðust viku að Zinedine Zidane væri búinn að missa þolinmæðina gagnvart Bale og væri tilbúinn að selja hann í sumar.

Jose Mourinho, stjóri Manchester United á að vera búinn að heyra í Bale og sannfæra hann um að ganga til liðs við félagið í sumar.

Bale kom til Real Madrid frá Tottenham á sínum tíma en United er tilbúið að borga honum talsvert hærri laun en Lundúnar liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi Þór: „Samband okkar hefur ekkert breyst“

Gylfi Þór: „Samband okkar hefur ekkert breyst“
433Sport
Í gær

Sigfús ómyrkur í máli – Segir þetta „Skandal“ og „Óskiljanlegt“

Sigfús ómyrkur í máli – Segir þetta „Skandal“ og „Óskiljanlegt“
433Sport
Í gær

Ísland mætir Færeyjum

Ísland mætir Færeyjum