fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Mignolet: Ég mun skoða mín mál eftir HM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Mignolet, markmaður Liverpool ætlar að taka ákvörðun um framtíð sína eftir HM í sumar.

Hann hefur misst sæti sitt í liðinu og er nú sterklega orðaður við brottför frá félaginu.

„Ég hef ekki áhyggjur af framtíð minni, ég á ennþá þrjú ár eftir af samningi mínum,“ sagði Mignolet.

„Ég mun skoða mín mál eftir HM í Rússlandi,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Í gær

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid