fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Ástæðan fyrir því að Zlatan yfirgaf United á miðju tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic gekk til liðs við LA Galaxy í síðustu viku.

Hann kom til félagsins frá Manchester United en enska félagið rifti samningi sínum við Svíann svo hann gæti farið til Bandaríkjanna.

Freddie Fu Ho-Kueng, læknirinn sem gerði að krossbandaslitum hans í sumar segir að hann hafi farið frá félaginu þar sem það féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

„Honum semur mjög vel við Jose Mourinho og honum leið vel hjá United,“ sagði Freddie.

„Hann hefur alltaf viljað vinna Meistaradeildina, það er sá titill sem hefur vantað hjá honum.“

„Eftir að United féll úr leik sá hann ekki fram á að vinna Meistaradeildina með United og ákvað því að fara,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Í gær

Baunar hressilega á barnalegan Amorim: Er að ‘drepa’ dýrmætan leikmann – ,,Af hverju myndirðu segja þetta opinberlega?“

Baunar hressilega á barnalegan Amorim: Er að ‘drepa’ dýrmætan leikmann – ,,Af hverju myndirðu segja þetta opinberlega?“
433Sport
Í gær

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“
433Sport
Í gær

Ísland mætir Færeyjum

Ísland mætir Færeyjum
433Sport
Í gær

Engar líkur á að Trent fari strax

Engar líkur á að Trent fari strax