fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Telur að Bayern gæti reynt að kaupa Firmino í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright sérfræðingur um enskan fótbolta telur að FC Bayern gæti reynt að kaupa Roberto Firmino framherja Liverpool í sumar.

Firmino hefur átt geggjað tímabil með Liverpool og raðað inn mörkum.

Framherjinn knái þekkir það að spila í Þýskalandi en hann lék áður með Hoffenheim.

,,Það er mikið talað um að Robert Lewandowski fari til Real Madrid,“ sagði Wright.

,,Ef það mun gerast skilst mér að Bayern vilji fá Bobby Firmino.“

,,Firmino er geggjaður sóknarmaður, hann er hreint magnaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond