fbpx
Laugardagur 02.nóvember 2024
433

Salah ekki á óskalista Real Madrid í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool er ekki á óskalista Real Madrid í sumar en það er Liverpool Echo sem greinir frá þessu.

Salah hefur verið magnaður á þessari leiktíð og hefur nú skorað 36 mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum.

Þá er hann markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 28 mörk þegar níu leikir eru eftir af tímabilinu.

Salah hefur verið sterklega orðaður við bæði Real Madrid og Barcelona að undanförnu en Echo greini frá því að Real ætli sér að reyna við þá Eden Hazard og Robert Lewandowski í sumar.

Lewandowski vill yfirgefa Bayern Munich og reyna fyrir sér annarsstaðar og þá hefur Hazard ekki viljað framlengja samning sinn við Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfrýja dómi Alberts – „Það kemur á óvart“

Áfrýja dómi Alberts – „Það kemur á óvart“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jadon Sancho áfram veikur og mætir ekki á Old Trafford

Jadon Sancho áfram veikur og mætir ekki á Old Trafford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United staðfestir ráðningu á Amorim

Manchester United staðfestir ráðningu á Amorim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gabriel líklega klár en áfram vantar lykilmenn hjá Arsenal

Gabriel líklega klár en áfram vantar lykilmenn hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar gerir upp erfitt sunnudagskvöld – „Það tók við sorgarferli fyrstu tvo dagana, afneitun og reiði“

Arnar gerir upp erfitt sunnudagskvöld – „Það tók við sorgarferli fyrstu tvo dagana, afneitun og reiði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir upp á milli samherja sinna í landsliðinu – ,,Að mínu mati er hann betri“

Gerir upp á milli samherja sinna í landsliðinu – ,,Að mínu mati er hann betri“