fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Á 75 milljónir punda til City í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fjölmiðlum á Spáni og á Englandi vill Manchester City fá Isco frá Real Madrid í sumar.

Isco hefur ekki leikið vel í ár en Pep Guardiola hefur mikla trú á honum.

Sagt er að Manchester City sé tilbúið að gera hann að sínum launahæsta leikmanni.

Sagt er að City sé tilbúið að greiða 75 milljónir punda fyrir þennan öfluga dreng.

Aymeric Laporte er dýrasti leikmaður í sögu City en hann kostaði 57 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu
433Sport
Í gær

Sagður vilja fara til City frekar en Liverpool eða Real Madrid

Sagður vilja fara til City frekar en Liverpool eða Real Madrid
433Sport
Í gær

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“
433Sport
Í gær

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar
433Sport
Í gær

City staðfestir nýjan samning við Guardiola – Engin klásúla til að rifta

City staðfestir nýjan samning við Guardiola – Engin klásúla til að rifta