fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

United hafði betur gegn City um ungan pólskan dreng

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur haft betur gegn Manchester City í baráttunni um Lukasz Bejger frá Póllandi.

Þessi 16 ára varnarmaður hefur verið eftirsóttur og fór til reynslu hjá United á dögunum.

Félagið hefur nú samið við hann en Bejger er í dag hjá Lech Poznan.

Bejger getur einnig spilað sem hægri bakvöðrur en Manchester City hafði einnig boðið honum samning.

Hann kemur til United í sumar og mun þá hefja að spila með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ramos líklega á leið til Mexíkó

Ramos líklega á leið til Mexíkó
433Sport
Í gær

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran
433Sport
Í gær

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“