fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Griezmann langar að vinna titla með Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann sóknarmaður Atletico Madrid vill spila með Paul Pogba miðjumanni Manchester United.

Það var nálægt því að gerast síðasta sumar þegar Griezmann var nálægt því að fara til United.

Nú eru sagðar líkur á að Griezmanni fari til Barcelona í sumar en hann gæti þó farið til United.

,,Það væri gaman að spila saman alla daga og vinna titla saman,“ sagði Griezmann.

,,En farðu varlega, þetta er samt ekki merki um það að ég vilji spila fyrir Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ramos líklega á leið til Mexíkó

Ramos líklega á leið til Mexíkó
433Sport
Í gær

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran
433Sport
Í gær

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“