fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Eden Hazard varpar ljósi á framtíð sína

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, sóknarmaður Chelsea hefur verið orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu.

Sóknarmaðurinn hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og er félagið sagt íhuga það að selja hann í sumar á meðan þeir fá góða upphæð fyrir hann.

Hazard hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid, undanfarin ár en hann er sagður á óskalista Zinedine Zidane, stjóra liðsins.

„Ég ætla að klára tímabilið með Chelsea, síðan tekur Heimsmeistaramótið við,“ sagði Hazard.

„Eftir það fer ég í sumarfrí og svo sjáum við til hvað gerist. Ég er ekki að hugsa mikið um þetta ef ég á að vera hreinskilinn.“

„Ég á ennþá tvö ár eftir af samningi mínum við Chelsea og ég er mjög ánægður hjá félaginu,“ sagði Hazard að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan