fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433

Tap hjá U17 gegn Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stelpurnar í U17 biðu lægri hlut gegn stöllum sínum frá Þýskalandi í dag í milliriðlum EM en leikið er einmitt í Þýskalandi. Lokatölur urðu 3 – 1 eftir að heimastúlkur höfðu leitt, 1 – 0, í leikhléi.

Vitað var fyrifram að um erfiðan leik væri að ræða enda þýska liðið mjög sterkt. Sú var og raunin og þrátt fyrir mikla baráttu íslenska liðsins voru það heimastúlkur sem réðu ferðinni í leiknum. Þær komust yfir á 15. mínútu og bættu svo við mörkum á 47. og 61. mínútu. Það var svo Diljá Ýr Zomers sem minnkaði muninn, sex mínútum fyrir leikslok og þar við sat.

Í hinum leik riðilsins voru það Írar sem lögðu Asera, 1 – 0 og eru því Ísland og Írland bæði með 3 stig, eftir tvær umferðir. Þjóðverjar eru með sex stig og standa vel að vígi en efsta þjóðin tryggir sér sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Litháen í maí. Ísland leikur lokaleik sinn í riðlinum gegn Aserum, næstkomandi miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór í sögubækurnar með ljótu broti gegn Liverpool í gær

Fór í sögubækurnar með ljótu broti gegn Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komu myndavél inn í herbergi frægra manna er þeir stunduðu kynlíf – Þetta sagði einn við konuna í miðjum klíðum

Komu myndavél inn í herbergi frægra manna er þeir stunduðu kynlíf – Þetta sagði einn við konuna í miðjum klíðum