fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Staðfestir að Tuchel eigi í viðræðum við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lothar Matthaus fyrrum miðjumaður FC Bayern segir að Thomas Tuchel fyrrum stjóri Dortmund sé í viðræðum við Arsenal.

Það bendir til þess að Arsenal skoði það að skipta Arsene Wenger út í sumar.

Stuðningsmenn Arsenal vilja nýjan stjóra til starfa og gæti Tuchel verið maðurinn.

Hann tók við Dortmund í erfiðri stöðu og vann þar gott starf, FC Bayern hefur einnig áhuga á honum.

,,Ég held að Tuchel sé mjög líklegur til þess að fá Bayern starfið,“ sagði Matthaus.

,,Ég veit það hins vegar að hann hefur átt í viðræðum við Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt