fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Liverpool sagt vita af áhuga Real – Ætla að hækka laun Salah

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah verður að öllum líkindum áfram hjá Liverpool á næstu leiktíð. Þetta segja ensk blöð í dag.

Sagt er að forráðamenn Liverpool viti af áhuga Real Madrid á honum.

Salah hefur verið magnaður á sínu fyrsta tímabili hjá Liverpool og raðað inn mörkum.

Það hefur kveikt áhuga Real sem ætlar sér að styrkja liðið sitt í sumar.

Liverpool ku ræða nýjan samning við Salah og ætlar félagið að bjóða honum 200 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Í gær

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni