fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Griezmann sagður klár í launalækkun til að komast til Barca

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur svo gott sem sprengt launaþak sitt eftir nýjan samning við Lionel Messi.

Félagið á því í vandræðum með að bjóða öðrum leikmönnum laun eins og þeir bestu fá.

Antoine Griezmann sóknarmaður Atletico Madrid veit af þessu.

Því segja spænskir fjölmiðlar að Griezmann sé klár í launalækkun til að komast til Barcelona.

Griezmann er með 193 þúsund pund á viku hjá Atletico en er til í að lækka þau til að komast í stórlið Katalóníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Í gær

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni