fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Sanchez er sorgmæddur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. mars 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reinaldo Rueda þjálfari Síle segir að Alexis Sanchez leikmaður Manchester United sé sorgmæddur þessa stundina.

Sanchez gekk í raðir United í janúar og hefur átt í vandræðum.

Sanchez langar að gera vel og íhugaði hann að mæta ekki í verkefni Síle sem er nú í gangi.

,,Það er erfitt að fara frá Arsenal til Manchester United,“ sagði Rued.

,,Hann er sorgmæddur því honum langar að sanna hversu öflugur hann er.“

,,Hann er mættur að krafti í þetta verkefni, hann hafði beðið mig um frí en vildi svo koma og hitti vini sína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Í gær

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni