fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

De Gea gagnrýnir HM boltann

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. mars 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea markvörður Manchester United og Spánar er ekki hrifinn af HM boltanum.

Adidas framleiðir HM boltann líkt og venjulega en spænski markvörðurinn er ekki hrifinn.

De Gea er sjálfur með samning við Adidas og því ljóst að ummæli hans gætu farið illa í menn þar.

De Gea lék í marki Spánar í 1-1 jafntefli gegn Þýskalandi í gær.

,,Hann er virkilega furðulegur,“ sagði De Gea að leik loknum.

,,Það hefði verið hægt að gera miklu betri bolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Í gær

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni