fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Mynd: Landsliðsmenn ræddu við ruðningsstjörnur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Mexíkó i dag, en leikurinn fer fram á Levi’s Stadium í San Fransisco og hefst hann klukkan 02:00 aðfararnótt laugardags að íslenskum tíma.

Strákarnir æfðu í gær á vellinum, en hann er gríðarstór og tekur rúmlega 68 þúsund manns í sæti. Á blaðamannfundi daginn fyrir leik var tilkynnt að rúmlega 60 þúsund miðar væru nú þegar seldir. Það er því líklegt að völlurinn verður fullur þegar leikurinn hefst.

Þetta er í fjórða sinn sem liðin mætast, en tveir leikir hafa endað með jafntefli og Mexíkó hafa unnið einn. Liðin mættust síðast 9. febrúar 2017, en Mexíkó vann hann 1-0.

Liðið æfði á æfingasvæði San Francisco 49ers í dag til að hita upp fyrir leikinn.

Þar voru DeForest Buckner og Eli Harold leikmenn liðsins og spjölluðu þeir við landsliðsmenn.

Þeir ætla að mæta völlinn enda er Levi’s Stadium heimavöllur þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði