fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Eric Bailly sagði Zlatan að fara til fjandans eftir að hann kvaddi United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur rift samningi sínum við Zlatan Ibrahimovic en þetta var tilkynnt í gærdag.

Zlatan er að ganga til liðs við LA Galaxy sem spilar í bandarísku MLS-deildinni.

Hann var magnaður á sínu fyrsta tímabili með félaginu en hann hefur lítið sem ekkert spilað með liðinu á þessari leiktíð vegna meiðsla.

Zlatan setti inn fallega kveðju á Instagram í gærdag þar sem að hann kvaddi félagið en Eric Bailly, varnarmaður liðsins gaf lítið fyrir þessi orð Zlatan og sagði honum að fara til fjandans.

Þeir félagar hafa verið duglegir að grínast í hvor öðrum síðan að þeir komu til United en mynd af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Morata að taka áhugavert skref

Morata að taka áhugavert skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal og City

Högg fyrir Arsenal og City