fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433

Deschamps: Pogba hefur ekki glatað hæfileikum sínum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, þjálfar franska landsliðsins hefur ennþá trú á Paul Pogba.

Pogba hefur ekki átt fast sæti í liði Manchester United að undanförnu og hefur verið talsvert gagnrýndur fyrir sína frammistöðu.

„Hann er að ganga í gegnum erfiða tíma hjá Manchester United,“ sagði þjálfarinn.

„Það þýðir samt ekki að hann hafi glatað hæfileikum sínum, hann kann ennþá fótbolta,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari
433Sport
Í gær

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum
433Sport
Í gær

Halldór opnar sig um áhuga Norðmanna á Höskuldi – „Var klárað á nokkrum dögum“

Halldór opnar sig um áhuga Norðmanna á Höskuldi – „Var klárað á nokkrum dögum“