fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Varane til United í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Manchester United vill kaupa Rapphael Varane í sumar á 50 milljónir punda frá Real Madrid. (Mirror)

Chelsea er komið í baráttuna um Toby Alderweireld varnarmann Tottenham. (Mirror)

Liverpool telur að Jorginho komi á 50 milljónir punda til að fylla skarð Emre Can. (Mirror)

Arsenal þarf að borga um 35 milljónir punda fyrir Ruben Dias varnarmann Benfica. (Record)

Southampton vill kaupa Xerdan Shaqiri á 20 milljónir punda. (Star)

Everton hefur áhuga á Luke Shaw. (ESPN)

Burnley mun reyna að kaupa Craig Dawson varnarmann WBA ef liðið fellur á 10 milljónir punda. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Benitez nú orðaður við starfið

Benitez nú orðaður við starfið
433Sport
Í gær

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina