fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Kemur ekki á óvart að Sanchez blandi ekki geði við leikmenn United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Brady fyrrum þjálfari hjá Arsenal segir að það komi sér ekki á óvart að Alexis Sanchez eigi í vandræðum með að aðlagast lífi sínu hjá Manchester United.

Greint hefur verið frá því að Sanchez borðar yfirleitt einn á æfingasvæði United.

Hann vill frekar vera einn en að blanda geði við nýja liðsfélaga.

,,Það sem ég veit og þekki þá er Sanchez ekki auðveldur karakter að eiga við á hverjum degi,“ sagði Brady.

,,Hann gerir hlutina á sinn hátt og er ekki mikið fyrir það að vera hluti af hópnum.“

,,Honum var alltaf fyrirgefið hjá Arsenal því hann var frábær innan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Í gær

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford