fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Jón Daði, Hörður Björgvin og Kolbeinn ekki með gegn Mexíkó

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Mexíkó í vináttuleik á morgun en leikurinn hefst klukkan 2:00 að íslenskum tíma.

Leikurinn fer fram á Levi’s Stadium, heimavelli San Francisco 49ers en völlurinn tekur um 70 þúsund manns í sæti.

Uppselt er á leikinn en Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska liðsins var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leikinn mikilvæga gegn Mexíkó.

Þar staðfesti hann að þeir Jón Daði Böðvarsson, Hörður Björgvin Magnússon og Kolbeinn Sigþórsson verði ekki með á morgun.

Þeir eru allir að glíma við smávægileg meiðsli en ættu að vera klárir þegar liðið mætir Perú þann 27. mars næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Afar góð tíðindi fyrir enska boltann

Afar góð tíðindi fyrir enska boltann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar