fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Freyr: Berglind ekki í nógu góðu standi andlega og líkamlega

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Björg Þorvalsdóttir er ekki í 20 manna landsliðshópi Íslands sem er að fara í verkefni gegn Slóveníu og Færeyjum í undankeppni HM.

Berglind er mættur aftur heim í Breiðablik eftir hálfs árs dvöl hjá Verona á Ítalíu.

Þar fór allt í bál og brand og Berglind kom heim eftir svik á samningum. Hún er nú að koma sér aftur í sitt gamla form.

,,Berglind var ekki í nógu góðu standi andlega og líkamlega í Portúgal, það eru ástæður fyrir því. Hún á eitthvað í land ti að vera í 20 manna landsliðshópi landsliðsins,“ sagði Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari um stöðu Bergindar en hún fór með landsliðinu til Algarve á dögunum.

Meira:
Sjáðu nýjasta landsliðshópinn hérna

,,Við tilkynnum ekki leikmönnum að þeir séu ekki í hóp, það er ekki sérstakur fasi með það. Ég hef verið í sambandi við Bergindi og við áttum samtal við flesta leikmenn í Portúgal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Þór um auglýsingarnar sem hafa slegið í gegn: „Þetta býður upp á að við getum gert eitthvað meira“

Björn Þór um auglýsingarnar sem hafa slegið í gegn: „Þetta býður upp á að við getum gert eitthvað meira“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City